Helstu breytingar 2025

Hér má finna yfirlit yfir allar helstu breytingar í bókhalds- og upplýsingahugbúnaðinum Stólpa og tengdum vefþjónustum og öppum.  Miklar breytingar hafa verið á undanförnum mánuðum.

Má þar helst nefna nokkur atriði svo sem miklar breytingar í rafrænum reikningum, beintenging Stólpa við banka (B2B), tvö ný smáforrit á snjallsíma (app) sem gerir notendum fært að skrá með einföldum hætti vinni, efni og akstur beint í annarsvegar Vinnuskýrslur og hins vegar í Stimpilklukku Stólpa.

Þjónustuborð Stólpa veitir einnig allar frekari upplýsingar, s 512-4400 eða á netfangið stolpi@stolpi.is

Yfirlit breytinga 2025

9 - 16 virka daga
Lokað um helgar
Borgartúni 28, 4 hæð
105 Reykjavík
Allur réttur áskilinn Stólpi Viðskiptalausnir ehf.
databaseselectmagnifier