Lánardrottnakerfi

Lánardrottnakerfi

Lánardrottnakerfið í Stólpa geymir almennar upplýsingar um lánardrottna, stöðu þeirra og innkaupasögu og gott yfirlit yfir móttekna reikninga.

Verktakamiðar

Gerð verktakamiða er ómissandi þáttur í góðu bókhaldi.

Samþykktarkerfi (komubók)

Forskrá má reikninga í Lánardrottnakerfið við komu og sjást þá mótteknir reikningar.

Fastir reikningar, samningar

Gagnlegt t.d. fyrir bókun á tryggingum og öðrum greiðslum sem gjaldfæra þarf jafnt yfir árið.

Greiðslukerfi

Sérstakt greiðslukerfi sem útbýr greiðslulista yfir alla reikninga sem greiða þarf fyrir tiltekna dagsetningu.

9 - 16 virka daga
Lokað um helgar
Borgartúni 28, 4 hæð
105 Reykjavík
Allur réttur áskilinn Stólpi Viðskiptalausnir ehf.
databaseselectmagnifier