Tölvupóstur og Office 365

Microsoft Office365

Stólpi Viðskiptalausnir er endursöluaðili að Office 365 frá Microsoft. Við sjáum um að ráðleggja viðskiptavinum hvað hentar þeim best, umsjón með uppsetningu og þjónustu. Einföld, ódýr og mjög örugg leið til að sjá um tölvupósta og Office tæki og tól fyrirtækisins.

Kostir við Office 365:

 • Tryggir þér alltaf nýjustu útgáfuna
 • Öflug vörn við ruslpóstum
 • Minni umsýsla um stjórntæki tölvupóstsamskipta
 • Lægri kostnaður þegar til heildar er litið
 • Færanleg leyfi – Hætti starfsmaður þá er leyfið á hugbúnaðinn sem hann notar fært yfir á nýjan starfsmann

Valkostir við Office 365 - miðað við 12 mánaða binditíma fyrir hvern notanda:

 • Exchange Online, 880 kr/mán*
  • Aðgangur að Outlook vefpósti með 50 GB pósthólfi
 • Microsoft 365 Business Basic, 1.180 kr/mán*
  • Aðgangur að Outlook vefpósti með 50 GB pósthólfi
  • 1 TB í OneDrive
 • Microsoft 365 Apps for business, 1.970 kr/mán*
  • 1 TB í OneDrive
  • Office hugbúnaður fyrir PC/Mac**
  • Office öpp fyrir spjöld og síma
 • Microsoft 365 Business Standard, 2.380 kr/mán*
  • Tölvupósthólf með 50 GB pósthólfi
  • 1 TB í OneDrive,
  • HD videó fjarfundur
  • Office hugbúnaður fyrir PC/Mac**
  • Office öpp fyrir spjöld og síma

* Verð eru miðast við gjaldskrá Microsoft í EUR. Fjárhæðir eru án virðisaukaskatts.
** Office hugbúnaður inniheldur: Word, Excel, Teams, PowerPoint, Outlook, OneNote og Publisher

Heyrðu í þjónustuveri okkar í síma 512-4400 og fáðu nánari upplýsingar.

8 - 16 virka daga
Lokað um helgar
Borgartúni 28, 4 hæð
105 Reykjavík
Allur réttur áskilinn Stólpi Viðskiptalausnir ehf.
databaseselectmagnifier