Skuldunautakerfi

Skuldunautakerfi

Skuldunautakerfi geymir allar upplýsingar um viðskiptavini fyrirtækisins. Þar eru skráðar viðeigandi upplýsingar um hvern og einn svo sem tengiliðaupplýsingar, greiðsluskilmálar sem viðkomandi er á skv. samkomulagi aðila, hvernig senda skal sölunótur á skuldunautinn, sjá Sölukerfi, í hvaða mynt viðskipti eiga að eiga sér stað o.fl.

Í Skuldunautakerfi er einnig hægt að kalla fram í skýrslum allar upplýsingar um stöðu hvers og eins á ákveðnum tíma sem og að skoða greidda og ógreidda reikninga.

Vaxtaútreikningur

Útreikning má sjá fyrir hvern reikning fyrir sig eða sem samtölu

Innborgunarkerfi

Sérstakt innborgunarkerfi sem er afar hentugt t.d. fyrir þá sem ekki sjá sjálfir um bókhaldið að öðru leyti

9 - 16 virka daga
Lokað um helgar
Borgartúni 28, 4 hæð
105 Reykjavík
Allur réttur áskilinn Stólpi Viðskiptalausnir ehf.
databaseselectmagnifier