Hér má finna yfirlit yfir allar helstu breytingar í bókhalds- og upplýsingahugbúnaðinum Stólpa og tengdum vefþjónustum og öppum. Miklar breytingar hafa verið á undanförnum mánuðum. Má þar helst nefna nokkur atriði svo sem miklar breytingar í rafrænum reikningum, beintenging Stólpa við banka (B2B), tvö ný smáforrit á snjallsíma (app) sem gerir notendum fært að skrá […]

