Nú eru sumarleyfi starfsmanna að ná hámarki. Dagana 14.-23. júlí (8 virkir dagar) er því skert þjónusta hjá okkur á þessum tíma. Öllum erindum verður þó sinnt eins og nokkur kostur er. Við vonum að þetta komi ekki að sök og óskum ykkur ánægjulegs sumars. Starfsfólk Stólpa.