Um okkur

Um Stólpa Viðskiptalausnir ehf.

Félagið var stofnað 1984 þegar fyrsta útgáfan af bókhaldskerfinu Stólpa var gefin út í DOS umhverfi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á alhliða íslenskt bókhalds- og upplýsingakerfi með lausnir fyrir flestar gerðir atvinnurekstrar, þar sem viðskiptavinir geta valið þær lausnir sem henta hverju sinni. Félagið býður einnig upp hýsingu gagna, rekstur tölvukerfa og fleira því tengdu og er í samstarfi við fjölmarga viðurkennda bókara og endurskoðendur.

Félagið hefur yfir góðum mannauði að ráða en hjá félaginu starfa m.a. forritarar, kerfisfræðingar, viðurkenndir bókarar, rekstrarverkfræðingur og viðskiptafræðingur.

Við tökum vel á móti þér

Elenóra Áslaug Kristinsdóttir
Viðurkenndur bókari
Hafðu samband
Jóhann Ágúst Jóhannsson
Tæknistjóri
Hafðu samband
Guðmundur Ingi Hauksson
Framkvæmdastjóri
Hafðu samband
Ingi Davíð Ragnarsson
Tæknimaður
Hafðu samband
Hrannar Jónsson
Forritari
Hafðu samband
Ólafur Arnar Friðbjörnsson
Forritari
Hafðu samband
9 - 16 virka daga
Lokað um helgar
Borgartúni 28, 4 hæð
105 Reykjavík
Allur réttur áskilinn Stólpi Viðskiptalausnir ehf.
databaseselectmagnifier